<$BlogRSDUrl$>

þriðjudagur, janúar 16, 2007

Ég veit ekki hvort ég eigi að skammast mín eður ei, en mér finnst ennþá Tornero ógeðslega skemmtilegt. Júróvisjon er nú meiri kallinn.

Öðlaðist ég mikla þekkingu á löndum og borgum okkar kæra heims um helgina, er ég gerði fróðlegt verkefni í landafræði. Nú gæti ég sagt þeim sem á hafa huga margt um Armeníu og Jekaterinburg. Bring it on.

Svo bíður Skotland með glæstum tækifærum, aðeins 10 dagar þangað til.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?