<$BlogRSDUrl$>

sunnudagur, mars 12, 2006

Nú er víst komið að mér að taka þátt í keðjubloggi. Það er svona:

Fjögur starfsheiti sem ég hef borið:
1) Unglingavinna
2) Ísafgreiðslustúlka
3) Mötuneyti starfsmanna Landspítalans
4) Afgreiðsla í Háskólabíói

Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
1) Rocky Horror Picture Show
2) Sleepy Hollow
3) Edward Scissorhands
4) Rocky Horror Picture Show

Fjórir staðir hvar ég hef búið:
1) Miðbærinn (Lokastígur, Óðinsgata, Skólavörðustígur, Týsgata)
2) Danmörk
3) Bræðraborgarstígur
4) Hjarðarhagi

Fjórir sjónvarpsþættir sem eru mér að skapi:
1) The Simpsons
2) Family Guy
3) Sex & the City
4) Gilmore Girls

Fjórar bækur sem ég les endurtekið (ég ætla að breyta þessu í "Fjórar bækur sem ég hef lesið og þótti góðar"):
1) Skuggi Vindsins eftir Carlos Ruiz Zafón
2) Hobbitinn eftir Tolkien
3) Stúlka með perlueyrnalokk eftir Tracy Chevalier
4) Harry Potter bækurnar (verð að hafa þær með)

Fjórir staðir sem ég vildi heldur vera á núna:
1) Í rúminu mínu
2) Í rúminu hans Sverris
3) Í góðra vina hópi
4) Heima hjá Sigrúnu að henni viðstaddri

Fjórir sem ég skora á í svona skemmtilegheit:
1) Valgerði Jónsdóttur
2) Aldísi
3) Sigrúnu, þó hún muni eflaust ekki hafa tíma
4) Sölva, svo hann bloggi nú aðeins í staðinn fyrir að teikna og verði eins og allir aðrir

Jæja já, þetta var nú aldeilis æðislegt. Annars er ég bara hress og kát og Herranótt búin. Og þessi færlsa er líka alveg orðin nógu löng.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?